Arroyo aftur í NBA
13.10.2009 | 19:43
Carlos Arroyo hefur snúið aftur í NBA eftir eins árs vist hjá ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv, en þar var hann með 15,3 stig og 5,8 stoðsendingar að meðaltali í leik.
Arroyo hefur átt ágætis feril í NBA, en hann skoraði 12,6 stig og gaf 5,0 stoðsendingar að meðaltali í leik á tímabilinu 2003-04 þar sem hann var byrjunarliðsbakvörður Utah Jazz.
Síðast þegar hann spilaði í NBA var hann með Flórída-liðinu Orlando Magic, en hefur hann komist að samkomulagi við Miami Heat til eins árs, en Heat eru einnig í Flórída. Hann kemur til með að koma inn á fyrir Mario Chalmers í bakverðinum meðan Chris Quinn er meiddur.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
13.10.2009 | 19:18
Sex leikir fóru fram í nótt og í spennu næturinnar unnu Oklahoma Thunder Steve Nash og félaga frá Phoenix, en leikurinn fór í framlengingu og var æsispennandi allan tímann.
Hawks 107-90 Bobcats
Cavaliers 111-94 Olympiacos
Magic 102-83 Grizzlies
Thunder 110-105 Suns
Bucks 96-92 Rockets
Clippers 124-117 Warriors
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Leikir næturinnar - Myndbönd
11.10.2009 | 17:22
Fleiri leiki er hægt að sjá hér.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Leikir næturinnar - Myndbönd
9.10.2009 | 16:01
(Þessi leikur ver í gær og hér var greint frá honum en nú er myndbandið komið.)
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
ESPN.com: Magloire, Jerebko suspended for fight
8.10.2009 | 20:38
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nuggets-Pacers var að klárast
8.10.2009 | 14:23
Íþróttir | Breytt 14.10.2009 kl. 09:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Haukum spáð sigri í 1. deildinni
7.10.2009 | 20:42
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Leikir næturinnar
7.10.2009 | 20:18
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Robin Lopez meiddur
6.10.2009 | 16:08
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 16:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)