Manute Bol látinn

Manute Bol, fyrrverandi miđherji í NBA, lést laugardaginn 19. júní en hann var 47 ára ađ aldri. 

Bol var valinn númer 31 í nýliđavalinu áriđ 1985 af Washington Bullets ţar sem hann hóf feril sinn. Á ţví tímabili var hann međ 3,7 stig 6,0 fráköst og 5,0 varin skot ađ međaltali í leik. 

Hann  spilađi fyrir fjögur liđ í NBA, Washington Bullets, Golden State Warriors, Philadelphia 76ers og Miami Heat.

 Manute Bol

Manute Bol 1962-2010


Lakers NBA meistarar

Los Angeles Lakers tryggđi sér NBA-meistaratitilinn annađ áriđ í röđ međ 79-83sigri á Boston Celtics í Staple Center í Los Angeles í gćr.

Kobe Bryant skorađi 23 stig og tók 15 fráköst og var valinn mikilvćgasti leikmađur úrslitanna en Pau  Gasol átti einnig frábćran leik og skorađi 19 stig og tók 18 fráköst. Ron Artest spilađi mjög vel og skorađi 20 stig.

Boston voru yfir meirihluta leiksins en Lakers komust yfir á lokasprettinum og tryggđu sér á endanum sćtan fjögurra stiga sigur. 

Paul Pierce og Rajon Rondo voru frábćrir í ţessum leik en Paul Pierce skorađi 18 stig og tók 10 fráköst. Rondo skorađi 14 stig, gaf 10 stođsendingar og hirti 8 fráköst en ţađ dugđi ekki til.

Los Angeles Lakers


Krypto og Big Baby hetjur Celtics - náđu ađ jafna

glen_davis_and_nate_robinsonNate Robinson og Glen Davis skoruđu 30 stig til samans í leik Boston Celtics og Los Angeles Lakers en Celtics unnu leikinn, 96-89.

Paul Pierce var stigahćstur hjá Celtics međ 19 stig en Kobe Bryant var stigahćstur hjá Lakers auk ţess ađ vera stigahćstur allra leikmanna.

Stigaskor Celtics:

Pierce: 19
Davis: 18
Garnett: 13
Robinson: 12
R. Allen: 12
Rondo: 10
Perkins: 6
T. Allen: 3
Wallace: 3

Stigaskor Lakers:

Bryant: 33
Gasol: 21
Odom: 10
Aerest: 9
Fisher: 6
Brown: 5
Farmar: 3
Bynum: 2


Úrslit NBA: Lakers-Celtics (leikur 4) í kvöld

celtics_fan

Boston Celtics taka á móti Los Angeles Lakers klukkan 1:00 eftir miđnćtti í kvöld en leikurinn verđur sýndur beint á Stöđ 2 sport eins og allir leikirnir í úrslitunum.

Skemmtilegt verđur ađ horfa á leikinn ţví Lakers geta komist í svokallađa "win-win" stöđu ef ţeir vinna (3-1) og Celtics geta jafnađ seríuna, ţannig ađ bćđi liđ gefa allan sinn kraft í leikinn.


Könnun: C-Bosh snýr aftur til Raptors

NBA-Wikipedia setti í loftiđ könnun í lok sumarsins 2009. Spurt var um í hvađa liđ Chris Bosh fćri í fyrir tímabiliđ 2010-11, sem hefst eftir stutt sumarfrí. 472 svöruđu könnuninni en flestir kusu Toronto Raptors, (tćp 58%) sem hann spilađi međ á liđnu...

Johnson nćsti ţjálfari Nets

Avery Johnson verđur ţjálfari New Jersey Nets nćsta tímabil en hann samdi viđ liđiđ til ţriggja ára. Nets unnu 12 leiki og töpuđu 70 á liđnu tímabili sem er einn versti árangur í sögu NBA-deildarinnar en Philadelphia 76ers eiga metiđ (9/73). Johnson var...

Fisher hetja Lakers - unnu í Garđinum

Derek Fisher var hetja Los Angeles Lakers í gćrnótt ţegar ţeir unnu Boston Celtics međ sjö stigum, 91-84 . Fisher var hreint út sagt ótrúlegur á lokamínútum leiksins en hann er međ gott lag á hlutunum ţegar Lakers ţurfa á honum ađ halda. Kobe Bryant...

Barcelona og Caja Laboral mćtast í úrslitunum á Spáni

Barcelona og Caja Laboral munu mćtast í úrslitum spćnska körfuboltans í ár. Evrópumeistarar Barcelona eiga heimavallaréttinn en ţeir hafa fariđ nokkuđ auđvelt í gegnum úrslitakeppnina en Caja ţurftu oddaleik gegn Real Madrid til ţess ađ komast í...

Thibodeu semur viđ Bulls

Tom Thibodeu hefur veriđ ráđinn yfirţjálfari Chicago Bulls en flest öll liđ í deildinni hafa veriđ á höttunum á eftir honum ţar sem hann er mikill varnarsérfrćđingur. Hann hefur veriđ hćgri hönd Doc Rivers, ţjálfara Boston Celtics síđustu ár og mun klára...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband