Úrslit næturinnar

Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og var um að ræða háspennu lífshættuleik í Staple Center þar sem LA Clippers tóku á móti Minnesota Timberwolves. Þá fóru Houston Rockets nokkuð létt með lærisveina Jerry Sloan úr Utah, 96-113 en Rockets-menn eru enn ósigraðir. Í Sacramento var fjörugur leikur þar sem skoruð voru samanlagt 243 stig í ellefu stiga sigri Kings.

Bobcats 79 - 68 Nets
Knicks 117 - 111 Hornets
Jazz 96 - 113 Rockets
Kings 127 - 116 Grizzlies
Clippers 93 - 90 Timberwolves


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fór ekki Portland illa með Houston í opnunarleiknum þeirra ?

gunso 3.11.2009 kl. 21:55

2 Smámynd: NBA-Wikipedia

Við skulum nú ekki segja að þeir hafi farið "illa" með þá, en þeir unnu þá með 9 stigum: 87-96.

NBA-Wikipedia, 5.11.2009 kl. 13:07

3 identicon

Já, 19 stiga munur samt fyrir 4 leikhluta og rockets komust aldrei nálægt þeim, garbage time stig sem skiptu engu máli

gunso 5.11.2009 kl. 15:34

4 Smámynd: NBA-Wikipedia

Já, ég veit...

NBA-Wikipedia, 5.11.2009 kl. 16:27

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband