Philly-Draft umfjöllun

Philadelphia 76ers eiga 17. nýliðavalrétt og kemur líklega til þeirra einhver góð skytta. Cash Budinger mun mjög líklega fara þangað en hann er framherji. Hann var með 18,0 stig, 6,2 fráköst og 39,9% þriggja stiga nýtingu á 2008-2009 tímabilinu með Arizona Wildcats í háskólaboltanum.

Allir nýliðar sem valdir hafa verið í fyrstu umferð nýliðavalsins af 76ers síðan árið 2005:
Mareese Speights
Thaddeus Young  
Petteri Koponen(spilaði ekki í NBA)   

Daequan Cook(fór til Heat)
Thabo Sefelosha
(fór til Bulls)

Menn á samningi:

  • F: Elton Brand
  • C: Samuel Dalembert
  • F: Reggie Evans
  • G: Willie Green
  • G-F: Andre Iguodala
  • F: Jason Smith
  • F-C: Marreese Speights
  • G: Louis Williams
  • F: Thaddeus Young
  • Menn án samnings:

  • G: Royal Ivey
  • F: Donyell Marshall
  • G: Andre Miller
  • C: Theo Ratliff
  • G: Kareem Rush
  • Það sem þarf að laga:
    Þriggja stiga skot liðsins, engin mjög góð skytta, Elton Brand er alltaf meiddur það þarf einhvern góðan, stóran og sterkan undir körfuna til að pósta því Samuel Dalembert er ekki nóg. Ágætis vörn hjá liðinu, má gera hana miklu betri.


 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg rétt. Þeir þurfa að bæta vörnina fá kyttu(hins vegar komnir með Kapono geggjuð skytta fyrir R.Evans en trademarkaðurinn er ekki byrjaður svo þeir eru ekki alveg búnir að fá hann)og svo er Brand alltaf annað hvort meiddur allt tímabilið eða missir 5-30 leiki.

Adam Eiður 21.6.2009 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og einum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband