Fćrsluflokkur: Háskólaboltinn

Nýliđaval NBA: Wall valinn fyrstur

nba_draftNýliđaval NBA-deildarinnar fór fram í gćrkvöldi og eins og ćtlast var til var John Wall valinn fyrstur af Washington Wizards.

Annan valrétt áttu Philadelphia 76ers og tóku ţeir skotbakvörđinn Evan Turner sem kemur frá Ohio State-háskólanum.

New Jersey Nets áttu ţriđja valrétt og tóku 210 cm háa kraftframherjann, Derrick Favors, sem ađeins hafđi spilađ eitt ár í háskóla međ Georgia Tech-skólanum.

Minnesota Timberwolves tóku Wes Johnson međ fjórđa valrétt en Johnson kemur frá Syracuse og er 201 cm hár framherji og verđur 23 ára í júlí.

DeMarcus Cousins var valinn fimmti af Sacramento Kings en hann tvítugur miđherji frá University of Kentuky og er 212 cm á hćđ.

Fyrstu 14 völin:

1WashingtonJohn Wall
2PhiladelphiaEvan Turner
3New JerseyDerrick Favors
4MinnesotaWesley Johnson
5SacramentoDeMarcus Cousins
6Golden St.Ekpe Udoh
7DetroitGreg Monroe
8LA ClippersAl-Farouq Aminu
9UtahGordon Hayward 
10IndianaPaul George
11New OrleansCole Aldrich
12MemphisXavier Henry
13TorontoEd Davis
14HoustonPatrick Patterson

Valiđ í heild sinni: NBAdraft - NBA.com


Nýliđavaliđ í kvöld: Spá um fyrstu fjórtán

Nýliđaval NBA fer fram í kvöld og hefst klukkan 11:00 ađ íslenskum tíma.

Hér er spá um fyrstu fjórtán völin:

1WashingtonJohn Wall
2PhiladelphiaEvan Turner
3New JerseyDerrick Favors
4MinnesotaWesley Johnson
5SacramentoDeMarcus Cousins
6Golden St.Al-Farouq Aminu
7DetroitGreg Monroe
8LA ClippersLuke Babbitt
9UtahEd Davis
10IndianaEkpe Udoh
11New OrleansPaul George
12MemphisPatrick Patterson
13TorontoCole Aldrich
14HoustonGordon Hayward

Hér geturđu séđ valiđ í beinni útsendingu.


Duke meistarar í háskólaboltanum (NCAA)

Duke meistarar í NCAAÖskubuskućvintýriđ hjá Butler-háskólanum er á enda, en March Madness lauk í nótt međ hörkuspennandi úrslitaleik Duke og Butler.

Bryan Zoubek, miđherji Duke náđi frákasti undir körfu liđs síns ţegar 3,6 sekúndur voru eftir af leiknum, eftir geigađ skot frá leikmanni Butler, Gordon Hayward.

Brotiđ var af Zoubek og hann fór á vítalínuna. Hann hitti úr fyrra vítinu, en reyndi síđan augljóslega ađ brenna af ţví síđara. Stađan var 61-59, Duke í vil.

Hayward, sem var ný búinn ađ brenna af skoti, náđi frákastinu, fékk hindrun frá samherja sínum, svo hann nćđi fríu skoti, skaut frá miđju fyrir leiknum og skotiđ fór í spjaldiđ, hringinn og af.

Sem sagt eru Duke meistarar í háskólaboltanum áriđ 2010, og í fjórđa sinn í sögu skólans.


Haukur á leiđinni út í háskóla

Mehmet Okur, Haukur Páls og Hedo TurkogluFramherjinn og háloftafuglinn Haukur Pálsson, er á leiđinni til Maryland, en ţar mun hann spila fyrir háskólaliđiđ og lćra međ ţví.

Sumariđ 2009 ákvađ hann ađ fara til Florida og spila (og lćra) í Montverde-skólanum, sem var góđ reynsla fyrir leikmanninn.

Margir Góđir háskólar, eins og Davidson-skóli, hafa veriđ á höttunum eftir Hauki, en Bob McKillop, ţjálfari Davidson blómstrađi af áhuga yfir honum.

Haukur mun semja formlega viđ liđiđ í apríl, en Maryland leika í ACC-deild háskólanna, sem talin hefur veriđ einn af tveimur bestu deildunum síđustu áratugi.

Ţess má geta ađ liđ eins og North Carolina, Virginia, Florida State, Clemson og Georgia Tech leika í riđlinum. NBA-leikmenn eins og Juan Dixon (hćttur), Steve Francis (hćttur) og James Gist (ekki á samningi) hafa leikiđ međ skólanum.


Nýliđarnir í sviđsljósinu


Fleiri myndir á nba.com.

Daniel Green - tćr snilld


John Wall er spáđ #1 í nýliđavalinu 2010

Sacramento eiga valrétt númer eitt áriđ 2010 og ef spáin er rétt munu ţeir velja bakvörđinn John Wall. Wall er 6'4 á hćđ og er líkt viđ Derrick Rose og Rajon Rondo en ţeir eru svipađir leikmenn nema ađ Rondo skorar minna. Hann leikur nú fyrir háskólaliđ Kentucky.

Washington Wizards eiga valrétt tvö og munu ţeir líklega taka kraftframherjann Ed Davis frá North Carolina. Davis er 6'9 og getur einnig spilađ litla framherjann eđa SF. Hann getur spilađ miđherjann en er ekkert svakalegur í ţeirri stöđu.

LA Clippers eiga rétt framarlega á ný og er ţeim spáđ Litháenánum Donats Montiejunas en hann er ađeins ađ verđa 18 ára í október. Hann spilar međ litháenska liđinu Zalgiris og skorađi ţar 1,3 stig ađ međaltali í leik á 2007-2008 tímabilinu og vann litháenska titilinn međ ţeim ţá en hann spilađi ekkert síđasta tímabil međ ţeim.

Alla spánna má sjá hér.


Blake Giffin auđvitađ valinn fyrstur af LA Clippers

NBA-draftiđ var í nótt og Clippers-menn voru ekki í vafa um hvern ţeir myndu velja en ţeir áttu fyrsta valrétt og völdu Blake Griffin enda búnir ađ bjóa honm í kvöldmat, hann hefur komiđ á ćfingar hjá ţeim og margt annađ. Griffin er 2,08 leikmađur úr Oklahoma Sooners.

Hasheem Thabeet var valinn annar af Memphis Grizzlies en lengi var spáđ Ricky Rubio ţangađ. Thabeet er 2,21 á hćđ og er sterkur miđherji úr UConn.

Oklahoma City Thunder áttu ţriđja valrétt og völdu úr honum skotbakvörđinn James Harden en ţeim sárvantađi góđan skotbakvörđ. Hann er 1,96 á hćđ úr Arizona St. og er líkt viđ Manu Ginobili og Brandon Roy.

Sacramento Kings tóku Tyreke Evans. Hann er skotbakvörđur og nú fá ţeir sér örugglega ekki
T-Mac međ Martin og Evans en hann er 1,96 á hćđ og spilađi međ Memphis í háskólaboltanum.

Ricky Rubio var valinn fimmti af Minnesota Timberwolves en ţeir gćtu skipt honum til New York Knicks. Rubio er 1,96 cm hár bakvörđur frá Spáni.

Minnesota áttu tvo rétti í röđ ţví ţeir fengu 5. réttin frá Wizards fyrir Randy Foye og Mike Miller en ţeir völdu hinn 1,82 cm háa Jonny Flinn en áhugavert verđur ađ sjá hvort ţeir reyna ađ skipta Rubio eđa honum.

Stephen Curry var valinn frá Golden State Warriors en honum var spáđ til New York Knicks en  ţeir völdu Jordan Hill í áttunda valrétti. Curry er úr Davidson-háskólanum g er 1,92 á hćđ.

Ađrir nýliđar voru DeMar DeRozan(Toronto), Brandon Jennings(Milwaukee), Austin Dave(Detroit) og Gerald Henderson(Charlotte). Hins vegar voru ţetta ekki allir en nokkrir af ţeim. Meira hér.

 


Philly-Draft umfjöllun

Philadelphia 76ers eiga 17. nýliđavalrétt og kemur líklega til ţeirra einhver góđ skytta. Cash Budinger mun mjög líklega fara ţangađ en hann er framherji. Hann var međ 18,0 stig, 6,2 fráköst og 39,9% ţriggja stiga nýtingu á 2008-2009 tímabilinu međ Arizona Wildcats í háskólaboltanum.

Allir nýliđar sem valdir hafa veriđ í fyrstu umferđ nýliđavalsins af 76ers síđan áriđ 2005:
Mareese Speights
Thaddeus Young  
Petteri Koponen(spilađi ekki í NBA)   

Daequan Cook(fór til Heat)
Thabo Sefelosha
(fór til Bulls)

Menn á samningi:

  • F: Elton Brand
  • C: Samuel Dalembert
  • F: Reggie Evans
  • G: Willie Green
  • G-F: Andre Iguodala
  • F: Jason Smith
  • F-C: Marreese Speights
  • G: Louis Williams
  • F: Thaddeus Young
  • Menn án samnings:

  • G: Royal Ivey
  • F: Donyell Marshall
  • G: Andre Miller
  • C: Theo Ratliff
  • G: Kareem Rush
  • Ţađ sem ţarf ađ laga:
    Ţriggja stiga skot liđsins, engin mjög góđ skytta, Elton Brand er alltaf meiddur ţađ ţarf einhvern góđan, stóran og sterkan undir körfuna til ađ pósta ţví Samuel Dalembert er ekki nóg. Ágćtis vörn hjá liđinu, má gera hana miklu betri.


 

Stephen Curry vill endilega spila međ Knicks.

Stephen Curry leikmađur Davidson háskólans sem er í Norđur Karólínu fylki, segist endilega vilja spila međ New York Knicks. Knicks á 8. valrétt í nýliđavali NBA en liđiđ lenti í seinasta sćti í sínum riđli. Stephen Curry var mjög góđur á ţessu tímabili í háskólaboltanum og skorađi 28,6 stig ađ međaltali í leik, sem er bara svakalegt enda stigahćsti leikmađur í NCAA. Hann Stephen Curry verđur alveg pottţétt mjög góđur leikmađur en mađur veit aldrei. Allt getur gerst en ég held persónulega ađ hann verđur alveg frábćr leikmađur enda held ég svolítiđ upp á hann og á áritun frá honum sem pabbi minn reddađi fyrir mér. Hér fyrir neđan eru myndir og myndbönd um Stephen Curry. Smelliđ hér til ađ sjá fleiri myndbönd.

 

      (Stephen Curry)

Svaka highlights mađur.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband