Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009

Eru þau systkini?

Spurning hvort Rashad McCants og Rashanda McCants séu systkin, bæði úr North Carlina og bæði í NBA Rashad í NBA og Rashanda í WNBA.

 


Gay/Rubio á töflunni?

Farið gæti svo að Memphis Grizzlies munu skipta framherjanum knáa Rudy Gay, til Minnesota Timerwolves fyrir bakvörðinn spænska Ricky Rubio. Einnig gæti Wayne Ellington og nýliða réttur 2011 eða eitthvað svoleiðis líka verið í skiptunum, en annars væri það ekki sanngjarnt fyrir Grizz.


Vala Matt komin til Norður Karólínu?


Sumir voru að fá sér tattoo

Já Beasley er sko duglegur við þetta.....


WNBA að klárast

Kvennadeild NBA, WNBA er nú á lokaspretti sínum, en venjuleg deildarkeppni lýkur þann 23. september næstkomandi og tekur þá úrslitakeppnin við völdum. Phoenix Mercury eru efstir í vesturdeildinni, en það eru Indiana Fever sem leiða austurmegin. Stigahæst leikmanna er 6 feta framherjinn Seimone Augusts frá Minnesota Lynx, og hæst í fráköstum er Erika De Souza frá Atlanta Dream, með 9,2 fráköst. Þá er það skotbakvörðurinn Sue Bird frá Seattle Storm með 5,8 stoðsendingar, og engin með fleiri en hún.
Staða deildarinnar:

Vestur:
1. Phoenix Mercury*
2. Seattle Storm*
3. LA Sparks*
4. SA Silver Stars*
5. Minnesota Lynx
6. Sacramento Monarchs

Austur:
1. Indiana Fever*
2. Atlanta Dream*
3. Connecticut Sun*
4. Washington Mystics*
5. Chicago Sky
6. Detroit Shock
7. New York Liberty

* þýðir að liðið sé í "playoffs myndinni".


ESPN.com: Will the Cavs trade Ilgauskas?

Fram kemur á vefsíðu ESPN.com að Cleveland Cavaliers geta verið að leggja upp skipti fyrir miðherjann Zydrunas Ilgauskas, en Cavs hafa nákvæmlega ekki nein þörf fyrir Ilgauskas, þar sem Leon Powe mun líklega spila 30 mínútur í PF, Anderson Varejo kannski 15 í PF og J.J. Hickson 3.
Í miðherjanum eru þeir með Shaquille O'neal, sem mun líklega spila um 30 mínútur í miðherjanum og svo mun Varejo líklega spila um 15 mínútur í miðherjanum og Darnell Jackson 3.

Líkleg uppstilling Cavs:

C - S. O'neal 30 mín. - A. Varejo 15 mín. - D. Jackson 3 mín.

F - L. Powe 30 mín. - A. Varejo 15 mín. - J. Hickson 3 mín.

F - L. James 39 mín. - J. Moon 9 mín.

G - D. West 28 mín. - A. Parker 10 mín. - J. Moon 10 mín.

G - M. Williams 32 mín. - D. Gibson 16 mín. 


Balkman tekinn

Nuggets reserve forward Renaldo Balkman has been arrested on suspicion of driving under the influence in Florida.

Balkman, 25, was arrested by Temple Terrace, Fla., officers at 4 a.m. Saturday after he refused a blood-alcohol test, according to a police report on the Hillsborough County Sheriff's Office Web site. Balkman was released after posting $500 bond.

Tveir handteknir á örfáum dögum.... hvað er málið?... og plús, Balkman og Robinson sem var tekinn um daginn eru fyrrum liðsfélagar...

NBA.com


Stærra hlutverk fyrir Wright? - West aftur til Hawks?

Svo gæti farið að Rasual Butler skiptin munu leiða til þess að framherji New Orleans Hornets, Julian Wright spili meira á komandi tímabili en hann hefur gert á síðustu tveim tímabilum. Wright er fínn leikmaður og hefur verið að bakka Peja Stojakovic upp, en hann er að eldast og spilar ekki eins mikið svo Wright gæti fengið 20-22 mínútur á móti honum, en Wright var aðeins að spila 14,3 mínútur að meðaltali í leik á síðasta tímabili.

Mario West hefur gefið það út að hann gæti verið á leiðinni til Atlanta Hawks aftur, en hann hefur spilað með liðinu allan sinn tveggja ára feril og er nú "restricted free agent". Fyrr í sumar var talið ólíklegt að Hawks myndu vilja hann aftur en komið er í ljós að þeir gætu fengið hann aftur til að fullmanna hóp sinn fyrir tímabilið.


Danny Granger ætlar að láta búa til Batman helli í nýja heimili sínu

Danny Granger, leikmaður Indiana Pacers hefur greinilega svolítinn áhuga á Batman því hann ætlar að láta búa til Batman helli í nýja heimili sínu.

Danny Granger vann mestu framfarir NBA deildarinnar 12. maí og svo var hann í þriggja stiga keppninni í ár, og kannski verður karfa í hellinum svo hann geti skotið leðurblökunum.


Ben Gordon mun eitthvað spila PG

Skotbakvörðurinn knái, Ben Gordon hefur gefið það út að í nýju herbúðunum sínum Detroit Pistons mun hann eitthvað drippla boltanum upp. Gordon er eins og sagt er, fæddur og uppalinn bakvörður og spilaði sína fyrstu leiki í bakvarðarstöðu hjá Chicago Bulls.

Gordon, sem á met í þriggja stiga körfum hjá Bulls sagði þetta: ,, I'm more than just a gunner, I can play the point and I am likley going to play som PG this season.``


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband