Færsluflokkur: Returning....

Rasheed hættur - Iverson mættur

rasheed_wallace 

Leikmaður Boston Celtics, Rasheed Wallace, er formlega hættur í NBA eftir 15 tímabil á nokkuð skemmtilegum ferli.

Wallace vann einn titil með Detroit Pistons og allt benti til þess að hann myndi vinna annan nú fyrir stuttu með Celtics en tapaði í oddaleik gegn LA Lakers.

 

allen_iverson

Allen Iverson hefur hafist handa við æfingar og ætlar að gera aðra tilraun til að komast í gömul spor, þ.e.a.s. að verða stórstjarna.

Iverson byrjaði með Memphis Grizzlies á liðnu tímabili en skipti yfir í Philadelphia 76ers þar sem hann tilkynnti undir lok tímabils að hann ætlaði að leggja skóna á hilluna.


Blazers að ganga frá samningum við Howard

Veteran forward Juwan Howard has signed a one-year contract with the Portland Trail Blazers.

Howard has spent 15 seasons in the NBA and general manager Kevin Pritchard said Thursday the 36-year-old will add "veteran savvy" to the young roster.

Howard averaged 4.1 points in 42 games with Denver and Charlotte last season.

A member of Michigan's Fab Five, Howard was the fifth player selected in the 1994 draft. He has career averages of 14.9 points and 6.6 rebounds in 1,043 games.

Terms of the contract were not disclosed.


Stack til Hawks?

Farið gæti svo að framherjinn Jerry Stackhouse sé á leiðinni til miðlungsliðsins Atlanta Hawks, en Stackhouse var á æfingum hjá New York Knicks í sumar og fólk bjóst við því að leikmaðurinn mundi ganga til liðs við það "stórveldi".

Atlanta eru þar að fá frábæran liðsstyrk ef hann kemur, en hann mun þá væntanlega vera þriðji framherji og þriðji skotbakvörður, ef ekki fjórði, en hann mun þá spila um 10-15 mínútur að meðaltali í leik.

Stackhouse er á seinni hluta ferils síns, en hann er svo sannarlega búinn að sýna það og sanna að hann að úr góðu byggður en auðvitað hefur hann líka sannað að hann sé mennskur, því hann er orðinn síðri en á árum áður.

* Kareem Abdul-Jabbar er ekki mennskur.


Ostertag að hugleiða endurkomu

Svo gæti farið að Greg Ostertag sé á leiðinni í NBA aftur, en Ostertag spilaði á árum áður með Utah Jazz. Allir sem hafa séð hann leika og hafa séð hans fallega dans í Sacramento munu aldrei í lífinu gleyma manninum; Nú gæti hann komið aftur.

Ferill Ostertags er hér.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband