Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010

Úrslit næturinnar

Indiana 98 Orlando 118
Philadelphia 105 Miami 107
New Jersey 95 Charlotte 105
Detroit 97 Toronto 111
New York 114 Washington 103
Milwaukee 96 Atlanta 104
San Antonio 133 Minnesota 111
Denver 123 Memphis 101
Portland 103 Oklahoma City 95
Sacramento 107 Houston 117
LA Clippers 94 Dallas 117

Coby Karl og Brian Butch til Nuggets

Brian ButchBakvörðurinn Coby Karl og miðherjinn Brian Butch sömdu við Denver Nuggets í gær. Karl ætti að þekkja ágætlega til Nuggets, þar sem hann spilaði fyrir þá í sumardeildinni, og svo er pabbi hans, George Karl, þjálfari liðsins.

Butch spilaði fyrir Bakersfield Jam í "D-league", eða B-deild NBA. Þar skoraði hann 17,7 stig og reif 11,9 fráköst að meðaltali í leik. Hann spilaði svo með Wisconsin-skólanum í háskólabolta.

Karl hefur komið vel á óvart í vetur, en hann hefur verið á svolitlu flakki. Hjá Cleveland Cavaliers, þar sem hann byrjaði leiktíðina, skoraði hann 0,0 stig að meðaltali í þremur leikjum. Hjá Golden State Warriors skoraði hann 7,0 stig, 3,8 stoðsendingar 4,0 fráköst að meðaltali í fjórum leikjum.

Tímabilið 2007-08 skoraði hann 1,8 stig að meðaltali í leik fyrir Los Angeles Lakers, en hann spilaði einnig fyrir þá í fyrra, þó hann hafi aðeins setið á bekknum.


Úrslit næturinnar

Cleveland 92 Orlando 98
LA Lakers 88 Portland 91
New York 98 Miami 111
Toronto 88 Chicago 104
New Orleans 114 Minnesota 86
Golden State 120 Oklahoma City 117
Phoenix 116 Houston 106

Tvífarar: Andrew Bynum og Tracy Morgan

Já eins og þið hafið sennilega öll tekið eftir er komið algjört tvífara æði hér bloggsíðunni okkar góðu og það æði er svo sannarlega ekki horfið því hér fyrir neðan.

andrew_bynum-tracy_morgan


Úrslit næturinnar

spurs-nuggetsEftir langa seríu af tvíförum erum við að hefjast handa við fréttirnar aftur, en í nótt fóru fram átta leikir í NBA-deildinni.

San Antonio Spurs unnu Denver Nuggets í fjórðu og síðustu viðureign liðanna á tímabilinu, og jöfnuðu þar með seríuna, 2-2.

 


Carlotte 99 - 95 Detroit
Indiana 115 - 102 New Jersey
Washington 95 - 105 Atlanta
Memphis 101 - 120 Philadelphia
Milwaukee 90 - 105 Boston
Denver 85 - 104 Spurs
Sacramento 108 - 126 Dallas
LA Clippers 107 - 104 Golden State
Úrslit og tölfræði.


Nuggets - Spurs


Bucks - Celtics


Tvífarar: Phil Jackson og KFC kallinn

phil_jackson+kfc_kallinn

Allir tvífarar...


Tvífarar: Rashard Lewis og Terrence Howard

Allir tvífarar...


Tvífarar: Sasha Vujacic og Sasha Baron Cohen

Allir tvífarar...


Tvífarar: Mickeal Pietrus og Dennis Haysbert

Allir tvífarar...


Lee verður áfram með Nets á næstu leiktíð

Courtney Lee, leikmaður New Jersey Nets verður áfram með þeim á næstu leiktíð en hann er búinn að standa sig ágætlega og skora 12,3 stig og er búinn að hirða hirða 3,5 fráköst að meðaltali í leik sem er bísna gott fyrir leikmann á öðru ári sínu í deildinni.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband