Verstu NBA-dröftin

1.)Kwame Brown var valinn fyrstur af
Washington Wizards og átti að verða góður
leikmaður en aldrei hefur neitt orðið úr honum.
Á ferlinum hefur hann skorað 7,0 stig a.m.t. í
leik og hirt 5,6 fráköst a.m.tt. í leik.

2.)Darko Milicic varvalinn númer tvö af Detroit Pistons
aðeins 18 ára að aldri. Það var kannski fullsnemma fyrir hann
og hefði hann verið valinn 20 ára til 23 ára þá gæti hann verið að skora
10-15 stig í leik en hann er aðeins að skora 5,5 stig.

3.) Greg Oden var í Ohio State og valinn #1 af Portland
átti að verða leikmaður eins og Timmy D og skora um
20 stig í leik, hirða 10-15 fráköst í leik en
svo var hann bara meiddur allt tímabilið 2007-2008.
2008-2009 tímabilið var hann með 8,9 stig a.m.t. í leik
hirti 7 fráköst í leik.

4.)Michael Olowokandi var valinn fyrstur af LA Clippers
í nýliðavalinu 1998 og átti að verða einn af lykilmönnum þeirra en
spárnar rættust ekki og hann varð aldrei svo góður leikmaður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband